David Lingmerth sigraði á Memorial 7. júní 2015 23:42 Lingmerth og Rose eftir bráðabanan í kvöld. Getty David Lingmerth sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í kvöld en hann lék best allra á Memorial móti Jack Nicklaus sem fram fór á Muirfield vellinum. Lingmerth lék hringina fjóra á 15 höggum undir pari, sem og Englendingurinn Justin Rose en sá fyrrnefndi hafði betur í þriggja holu bráðabana um sigurinn. Þessi 27 ára gamli Svíi vann sér þátttökurétt á PGA-mótaröðinni árið 2013 og var nálægt því að missa hann í fyrra eftir slæmt gengi. Hann þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því lengur en með sigrinum fær hann tveggja ára þátttökurétt á mótaröðinni, sem og rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé. Ítalinn Francesco Molinari og næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, enduðu jafnir í þriða sæti á 13 höggum undir pari en Tiger Woods endaði mjög neðarlega á skortöflunni eftir hræðilegan þriðja hring í gær. Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
David Lingmerth sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í kvöld en hann lék best allra á Memorial móti Jack Nicklaus sem fram fór á Muirfield vellinum. Lingmerth lék hringina fjóra á 15 höggum undir pari, sem og Englendingurinn Justin Rose en sá fyrrnefndi hafði betur í þriggja holu bráðabana um sigurinn. Þessi 27 ára gamli Svíi vann sér þátttökurétt á PGA-mótaröðinni árið 2013 og var nálægt því að missa hann í fyrra eftir slæmt gengi. Hann þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því lengur en með sigrinum fær hann tveggja ára þátttökurétt á mótaröðinni, sem og rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé. Ítalinn Francesco Molinari og næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, enduðu jafnir í þriða sæti á 13 höggum undir pari en Tiger Woods endaði mjög neðarlega á skortöflunni eftir hræðilegan þriðja hring í gær.
Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira