Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu 8. júní 2015 06:30 Kristján og Davíð kylfusveinn hans á þriðja hring á Smáþjóðaleikunum. Vísir Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið". Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið".
Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira