Gullstelpurnar í strandblakinu: Viljum á Ólympíuleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2015 06:00 Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11