50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 13:00 Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir 30% af íbúum í Árborg eru af erlendum uppruna Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir 30% af íbúum í Árborg eru af erlendum uppruna Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12
Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04