Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júní 2015 11:23 Steingrímur J. Sigfússon Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi? Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi?
Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46
Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00