Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júní 2015 11:23 Steingrímur J. Sigfússon Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi? Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan 11.00 og var fyrsti dagskrárliður störf þingsins. Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon hefur tekið undir tillögu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um kvennaþing. Útfærsla Steingríms er eilítið öðruvísi en hugmynd Ragnheiðar. Steingrímur sagði meðal annars að það sé ekki ný hugsun að málum heimsin væri betur farið ef konur réðu meiru um hlutina. Hann minntist ráðstefnu þar sem hann lagði fram hugmynd um að konur stýrðu heiminum í fimmtíu ár og athugað væri hvort heimurinn væri ekki betur staddur í kjölfarið. „Ég tek hugmynd Ragnheiðar ekki sem gríni og ég er með uppástungu hvernig við getum byrjað,“ segir Steingrímur. „Ég legg til að við karlar á þingi víkjum sæti og varamenn okkar taki okkar sæti. Þá karlkyns varamenn okkar geri slíkt hið sama þannig að á hátíðarfundi Alþingis 19. júní næstkomandi skipi eingöngu konur þingsalinn. Slíkt myndi vekja athygli langt út fyrir landssteinana.“ Upphafleg tillaga Ragnheiðar hljóðaði upp á að árið 2017-2019 sætu eingöngu konur á þingi.Lítur þingið svona út þann 19. júní næstkomandi?
Alþingi Tengdar fréttir Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46 Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Ragnheiður leggur til að næsta þing verði kvennaþing Mætti með þessu sannreyna hvort vinnubrögð karla og kvenna séu í raun ólík. 2. júní 2015 14:46
Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. 4. júní 2015 07:00