Fyrsta golfkeppni Smáþjóðaleikanna hefst í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 08:15 Landsliðið er klárt í slaginn. mynd/gsí Keppni í golfi hefst í dag á Smáþjóðaleikunum sem hófust í gær. Keppt er á Korpúlfsstaðarvelli þar sem Sjórinn og Áin verða leikinn – líkt og á Íslandsmótinu árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í golfi á Smáþjóðaleikunum, en fyrstu keppendurnir fara af stað kl. 9.00 í dag og verða 72 holur leiknar á næstu fjórum dögum. Keppt er í einstaklings og liðakeppni, og telja tvö bestu skorin í liðakeppninni í hverri umferð. Karlalandslið Íslands er þannig skipað: Kristján Þór Einarsson (GM), Haraldur Franklín Magnús (GR), Andri Þór Björnsson (GR) og kvennaliðið skipa þær: Sunna Víðisdóttir (GR), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Karen Guðnadóttir (GS). Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikanna. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni í golfi hefst í dag á Smáþjóðaleikunum sem hófust í gær. Keppt er á Korpúlfsstaðarvelli þar sem Sjórinn og Áin verða leikinn – líkt og á Íslandsmótinu árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í golfi á Smáþjóðaleikunum, en fyrstu keppendurnir fara af stað kl. 9.00 í dag og verða 72 holur leiknar á næstu fjórum dögum. Keppt er í einstaklings og liðakeppni, og telja tvö bestu skorin í liðakeppninni í hverri umferð. Karlalandslið Íslands er þannig skipað: Kristján Þór Einarsson (GM), Haraldur Franklín Magnús (GR), Andri Þór Björnsson (GR) og kvennaliðið skipa þær: Sunna Víðisdóttir (GR), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Karen Guðnadóttir (GS). Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikanna.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira