Skothvellur í Kópavogi: „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. júní 2015 18:50 Aron Daníel Hjartarson. „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“ Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Sjá meira
„Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“
Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Sjá meira
Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18
Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04