Játaði að hafa myrt níu manns Samúel Karl Ólason skrifar 19. júní 2015 13:38 Frá kirkjunni. Vísir/EPA Dylann Roof er sagður hafa viðurkennt fyrir yfirvöldum í Bandaríkjunum að hann hafi skotið níu manns til bana í gær. Einn rannsakanda sagði CNN að Roof hafi viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum með árás sinni. Hann skaut þeldökkt fólk í frægri kirkju í Charleston. Hann keypti skammbyssuna sem hann notaði til árásarinnar sjálfur, fyrir peninga sem hann hafði fengið í afmælisgjöf. Áður hafði því verið haldið fram að hann hefði fengið byssuna sjálfa í gjöf. Komið hefur fram að Roof sagði í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heima. Æskuvinur hans segir að hann hafi óttast að svartir „myndu taka yfir heiminn“. Sjá einnig: Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Fjöldamorðið hefur verið rannsakað sem hatursglæpur. Kirkjan þar sem Roof skaut fólkið á sér mikla og ríka sögu. Hún á rætur að rekja til frjálsra þeldökkra manna auk þræla árið 1971. Roof gekk þar inn þar sem fólk sat og las biblíuna. Honum var vel tekið og hélt fólkið að hann vildi setjast hjá þeim. Átta létust á staðnum og einn lést á sjúkrahúsi. Þrír lifðu árásina af. Ein konan sem lifði af segir hann hafa sagt að hún fengi að lifa svo hún gæti sagt heiminum hvað hefði gerst. Uppfært 14:05AP fréttaveitan segir að Roof hafi verið ákærður fyrir níu morð og ólögega vopnaeign. Tengdar fréttir Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Níu drepnir í skotárás á kirkju í Suður-Karólínu Talið er að kynþáttahatur búi að baki. Mikil leit stendur nú yfir en hinn grunaði er hvítur maður á þrítugsaldri. 18. júní 2015 06:32 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Dylann Roof er sagður hafa viðurkennt fyrir yfirvöldum í Bandaríkjunum að hann hafi skotið níu manns til bana í gær. Einn rannsakanda sagði CNN að Roof hafi viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum með árás sinni. Hann skaut þeldökkt fólk í frægri kirkju í Charleston. Hann keypti skammbyssuna sem hann notaði til árásarinnar sjálfur, fyrir peninga sem hann hafði fengið í afmælisgjöf. Áður hafði því verið haldið fram að hann hefði fengið byssuna sjálfa í gjöf. Komið hefur fram að Roof sagði í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heima. Æskuvinur hans segir að hann hafi óttast að svartir „myndu taka yfir heiminn“. Sjá einnig: Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Fjöldamorðið hefur verið rannsakað sem hatursglæpur. Kirkjan þar sem Roof skaut fólkið á sér mikla og ríka sögu. Hún á rætur að rekja til frjálsra þeldökkra manna auk þræla árið 1971. Roof gekk þar inn þar sem fólk sat og las biblíuna. Honum var vel tekið og hélt fólkið að hann vildi setjast hjá þeim. Átta létust á staðnum og einn lést á sjúkrahúsi. Þrír lifðu árásina af. Ein konan sem lifði af segir hann hafa sagt að hún fengi að lifa svo hún gæti sagt heiminum hvað hefði gerst. Uppfært 14:05AP fréttaveitan segir að Roof hafi verið ákærður fyrir níu morð og ólögega vopnaeign.
Tengdar fréttir Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Níu drepnir í skotárás á kirkju í Suður-Karólínu Talið er að kynþáttahatur búi að baki. Mikil leit stendur nú yfir en hinn grunaði er hvítur maður á þrítugsaldri. 18. júní 2015 06:32 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00
Níu drepnir í skotárás á kirkju í Suður-Karólínu Talið er að kynþáttahatur búi að baki. Mikil leit stendur nú yfir en hinn grunaði er hvítur maður á þrítugsaldri. 18. júní 2015 06:32