Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2015 15:00 Vidal baðst afsökunar á blaðamannafundi í vikunni. Vísir/Getty Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58
Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42