Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 13:00 Arturo Vidal. Vísir/Getty Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30