Birgitta Jóns „lét sér detta í hug“ að bjóða Vigdísi Hauks á mótmælin Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 23:58 Vigdís Haukdsóttir segir aðra þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu á morgun. Vísir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er greinilega í hópi þeirra sem finnst það óviðeigandi að mótmæla ríkisstjórninni og aðgerðum hennar á morgun, 17. júní. Hún tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni í kvöld, þar sem hún segist spyrja sig „á hvaða leið“ ákveðnir þingmenn séu. Þá sérstaklega Birgitta Jónsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, sem Vigdís kallar „tilvonandi forsetaframbjóðanda vinstri manna.“ „Í kvöldfréttum tjáði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og tilvonandi forsetaframbjóðandi vinstrimanna þjóðinni það að henni fyndist allt í lagi að mótmæla á þjóðhátíðardaginn,“ skrifar Vigdís. „Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, dreifir auglýsingu um mótmælin á Austurvelli og lét sér detta í hug að bjóða mér.“ Nærri fjögur þúsund manns hafa boðað komu sína á umrædd mótmæli, sem eiga að hefjast klukkan ellefu í fyrramálið. Yfirskrift þeirra er Ríkisstjórnina burt – vér mótmælum öll en í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði einn skipuleggjenda að dagsetningin hefði sérstaklega verið valin meðal annars með vísun til fæðingardags Jóns Sigurðssonar stjórnmálamanns. Vigdís er mjög ósátt með þetta, líkt og sumir aðrir framsóknarmenn. „Ég er orðlaus,“ skrifar hún. „Þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu.“ Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er greinilega í hópi þeirra sem finnst það óviðeigandi að mótmæla ríkisstjórninni og aðgerðum hennar á morgun, 17. júní. Hún tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni í kvöld, þar sem hún segist spyrja sig „á hvaða leið“ ákveðnir þingmenn séu. Þá sérstaklega Birgitta Jónsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, sem Vigdís kallar „tilvonandi forsetaframbjóðanda vinstri manna.“ „Í kvöldfréttum tjáði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og tilvonandi forsetaframbjóðandi vinstrimanna þjóðinni það að henni fyndist allt í lagi að mótmæla á þjóðhátíðardaginn,“ skrifar Vigdís. „Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, dreifir auglýsingu um mótmælin á Austurvelli og lét sér detta í hug að bjóða mér.“ Nærri fjögur þúsund manns hafa boðað komu sína á umrædd mótmæli, sem eiga að hefjast klukkan ellefu í fyrramálið. Yfirskrift þeirra er Ríkisstjórnina burt – vér mótmælum öll en í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði einn skipuleggjenda að dagsetningin hefði sérstaklega verið valin meðal annars með vísun til fæðingardags Jóns Sigurðssonar stjórnmálamanns. Vigdís er mjög ósátt með þetta, líkt og sumir aðrir framsóknarmenn. „Ég er orðlaus,“ skrifar hún. „Þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu.“
Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira