Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2015 13:17 Einn piltanna fimm leiddur fyrir dómara í maí í fyrra. Vísir/daníel Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn drengjanna býr erlendis og mætti ekki til þingfestingarinnar en verjandi hans tjáði réttinum afstöðu hans. Þinghaldi í málinu er lokað en sú er alltaf raunin þegar um kynferðisbrot er að ræða. Búist er við því að aðalmeðferð hefjist í málinu þann 2. september næstkomandi. Piltunum fimm er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Hin meinta hópnauðgun átti sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs. Á stundum höfðu fleiri en einn af þeim kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung, eins og segir í ákæru. Piltunum er gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Meðal gagna sem stúlkan lagði fram er myndband af atvikinu sem fór í dreifingu á netinu. Þá voru piltarnir allir nafngreindir á samfélagsmiðlum. Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn drengjanna býr erlendis og mætti ekki til þingfestingarinnar en verjandi hans tjáði réttinum afstöðu hans. Þinghaldi í málinu er lokað en sú er alltaf raunin þegar um kynferðisbrot er að ræða. Búist er við því að aðalmeðferð hefjist í málinu þann 2. september næstkomandi. Piltunum fimm er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Hin meinta hópnauðgun átti sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs. Á stundum höfðu fleiri en einn af þeim kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung, eins og segir í ákæru. Piltunum er gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Meðal gagna sem stúlkan lagði fram er myndband af atvikinu sem fór í dreifingu á netinu. Þá voru piltarnir allir nafngreindir á samfélagsmiðlum.
Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08
Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28