Lyklaskipti í Danmörku: Lars Løkke gaf Helle selfie-stöng Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2015 13:13 Ný minnihlutastjórn Venstre tók við völdum í Danmörku í dag, þrátt fyrir að hafa misst þingmenn í kosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen tók í dag við forsætisráðherraembættinu í Danmörku. Hann tekur við embættinu af Helle Thorning-Schmidt og höfðu þau lyklaskipti í ráðuneytinu í Kaupmannahöfn nú í hádeginu. „Þegar maður hættir að gegna embætti forsætisráðherra gefst meiri tími til að verja með fjölskyldunni,“ sagði Rasmussen þegar hann tók við lyklunum úr hendi Thorning-Schmidt og gaf henni fjóra miða á Grøn Koncert, tónlistarhátíðar sem nú stendur yfir í landinu. „Og til að taka svona „ofur-selfie“, þegar þú stendur fyrir framan sviðið með fjölskyldunni, þá færðu líka svona selfie-stöng,“ sagði nýr forsætisráðherra Danmerkur. Ný minnihlutastjórn Venstre tók við völdum í Danmörku í dag, þrátt fyrir að hafa misst þingmenn í kosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum.Når man ikke skal være statsminister længere, har man mere tid til familien, lød det fra Lars Løkke Rasmussen, da han i...Posted by DR Nyheder on Monday, 29 June 2015 Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Lars Lökke Rasmussen nýr forsætisráðherra Danmerkur Flokkur Lars Lökke, Venstre flokkurinn, er í minnihlutastjórn sem studd er og varin vantrausti af öðrum hægri flokkum. 28. júní 2015 11:31 Løkke fær umboð til viðræðna Danski Þjóðarflokkurinn leggur fram fjögur skilyrði fyrir ríkisstjórnarsetu. 22. júní 2015 08:45 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen tók í dag við forsætisráðherraembættinu í Danmörku. Hann tekur við embættinu af Helle Thorning-Schmidt og höfðu þau lyklaskipti í ráðuneytinu í Kaupmannahöfn nú í hádeginu. „Þegar maður hættir að gegna embætti forsætisráðherra gefst meiri tími til að verja með fjölskyldunni,“ sagði Rasmussen þegar hann tók við lyklunum úr hendi Thorning-Schmidt og gaf henni fjóra miða á Grøn Koncert, tónlistarhátíðar sem nú stendur yfir í landinu. „Og til að taka svona „ofur-selfie“, þegar þú stendur fyrir framan sviðið með fjölskyldunni, þá færðu líka svona selfie-stöng,“ sagði nýr forsætisráðherra Danmerkur. Ný minnihlutastjórn Venstre tók við völdum í Danmörku í dag, þrátt fyrir að hafa misst þingmenn í kosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum.Når man ikke skal være statsminister længere, har man mere tid til familien, lød det fra Lars Løkke Rasmussen, da han i...Posted by DR Nyheder on Monday, 29 June 2015
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Lars Lökke Rasmussen nýr forsætisráðherra Danmerkur Flokkur Lars Lökke, Venstre flokkurinn, er í minnihlutastjórn sem studd er og varin vantrausti af öðrum hægri flokkum. 28. júní 2015 11:31 Løkke fær umboð til viðræðna Danski Þjóðarflokkurinn leggur fram fjögur skilyrði fyrir ríkisstjórnarsetu. 22. júní 2015 08:45 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Lars Lökke Rasmussen nýr forsætisráðherra Danmerkur Flokkur Lars Lökke, Venstre flokkurinn, er í minnihlutastjórn sem studd er og varin vantrausti af öðrum hægri flokkum. 28. júní 2015 11:31
Løkke fær umboð til viðræðna Danski Þjóðarflokkurinn leggur fram fjögur skilyrði fyrir ríkisstjórnarsetu. 22. júní 2015 08:45