Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2015 14:45 Conor og Aldo í eiga að mætast þann ellefta júlí, en bardaginn er í uppnámi. vísir/getty Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. Undanfarna daga og vikur hafa borist fréttir af því Aldo sé með brákað rifbein og bardaginn sem á að fara í fram þann ellefta júlí sé í hættu. Bardaginn er um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og fer fram í Los Angeles. „Ég vona að Jose mani sig upp og berjist eins og maður," sagði Conor í gærkvöldi, en hann var þá staddur á bardaga Yoel Romero og Lyoto Machida. „Við erum öll með högg á okkur og erum lemstruð. Hristu það bara af þér. Þú verður að berjast eins og maður. Berjast eins og meistarinn sem þú átt að vera." „Það er fullt undir. Fullt af pening og fullt af stolti. Það ætti ekki að vera nein ástæða til þess að bakka út úr þessu núna, en ef hann gerir það þá er það bara hann." Fari svo að Aldo geti ekki barist verður það Chad Mendes sem berst í stað Aldo og hefur McGregor litlar sem engar áhyggjur af þeim bardaga. „Ef þetta verður litli Mendes, þá munum við bursta hann einnig," sagði McGregor fullur sjálfstraust sem fyrr. Aðrar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. Undanfarna daga og vikur hafa borist fréttir af því Aldo sé með brákað rifbein og bardaginn sem á að fara í fram þann ellefta júlí sé í hættu. Bardaginn er um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og fer fram í Los Angeles. „Ég vona að Jose mani sig upp og berjist eins og maður," sagði Conor í gærkvöldi, en hann var þá staddur á bardaga Yoel Romero og Lyoto Machida. „Við erum öll með högg á okkur og erum lemstruð. Hristu það bara af þér. Þú verður að berjast eins og maður. Berjast eins og meistarinn sem þú átt að vera." „Það er fullt undir. Fullt af pening og fullt af stolti. Það ætti ekki að vera nein ástæða til þess að bakka út úr þessu núna, en ef hann gerir það þá er það bara hann." Fari svo að Aldo geti ekki barist verður það Chad Mendes sem berst í stað Aldo og hefur McGregor litlar sem engar áhyggjur af þeim bardaga. „Ef þetta verður litli Mendes, þá munum við bursta hann einnig," sagði McGregor fullur sjálfstraust sem fyrr.
Aðrar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira