Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. júní 2015 11:00 Rosberg hefur verið í góðu formi undanfarið sem virðist angra Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Viðtekin venja er í Formúlu 1 að fyrsti maður í mark fagni öðru sæti liðsfélaga síns. „Fullkomin helgi fyrir liðið,“ er algengur frasi en merkingarlaus. Þegar samkeppni harðnar innan liða er tóninn sá sami út á við. Innan liðsins hins vegar andar oft köldu og raunin er þá sú að hvor ökumaður hugsar einungis um eigin hag. Staðan hjá Mercedes er sú að nú þegar tímabilið er tæplega hálfnað er mjött á mununum. Einungis 10 stigum munar á Hamilton og Rosberg. Baráttan er því að harðna. „Þú ert hluti af liði og það er beggja ökumanna að ná í sem flest stig fyrir liðið til að vinna keppni bílasmiða. Það er eini titillinn sem skiptir liðið máli,“ sagði Hamilton. Ástæða þess að liðin horfa eingöngu til keppni bílasmiða er sú að sú keppni ákvarðar verðlaunafé sem liðin fá greitt. „Báðir ökumenn vilja vinna og í því felst að vilja vinna liðsfélaga sinn,“ sagði Hamilton. Orðum heimsmeistarans fylgir ferskleiki, Hamilton virðist leiður á klisjum sem margir ökumenn þylja upp nánast eins og æfðar. Formúla Tengdar fréttir Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Viðtekin venja er í Formúlu 1 að fyrsti maður í mark fagni öðru sæti liðsfélaga síns. „Fullkomin helgi fyrir liðið,“ er algengur frasi en merkingarlaus. Þegar samkeppni harðnar innan liða er tóninn sá sami út á við. Innan liðsins hins vegar andar oft köldu og raunin er þá sú að hvor ökumaður hugsar einungis um eigin hag. Staðan hjá Mercedes er sú að nú þegar tímabilið er tæplega hálfnað er mjött á mununum. Einungis 10 stigum munar á Hamilton og Rosberg. Baráttan er því að harðna. „Þú ert hluti af liði og það er beggja ökumanna að ná í sem flest stig fyrir liðið til að vinna keppni bílasmiða. Það er eini titillinn sem skiptir liðið máli,“ sagði Hamilton. Ástæða þess að liðin horfa eingöngu til keppni bílasmiða er sú að sú keppni ákvarðar verðlaunafé sem liðin fá greitt. „Báðir ökumenn vilja vinna og í því felst að vilja vinna liðsfélaga sinn,“ sagði Hamilton. Orðum heimsmeistarans fylgir ferskleiki, Hamilton virðist leiður á klisjum sem margir ökumenn þylja upp nánast eins og æfðar.
Formúla Tengdar fréttir Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti