Bubba enn efstur á Travelers meistaramótinu 27. júní 2015 09:00 Watson var á boltanum á öðrum hring. Getty Bubba Watson heldur forystunni á Travelers meistaramótinu en eftir tvo hringi er hann á ellefu höggum undir pari eftir hring upp á 67 högg á öðrum hring. Watson kann greinilega vel við sig á TPC River Highlands vellinum en hann vann mótið árið 2010 og það var fyrsta PGA-mótið sem hann sigraði í á ferlinum.Carl Pettersen, Brian Harman og Brian Stuart deila öðru sætinu á níu höggum undir pari, tveimur á eftir Watson en skor þátttakenda hefur verið frábært í mótinu hingað til og niðurskurðurinn miðast við tvö högg undir pari. Það voru þó nokkrir sterkir kylfingar sem náðu ekki niðurskurðinum, meðal annars Hunter Mahan og ungstirnið Patrick Reed. Það verður gaman að sjá hvort að Bubba Watson höndli pressuna um helgina en hann hefur ekki leikið vel á árinu eftir að hafa sigrað á HSBC meistaramótinu síðasta haust. Þrjiðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bubba Watson heldur forystunni á Travelers meistaramótinu en eftir tvo hringi er hann á ellefu höggum undir pari eftir hring upp á 67 högg á öðrum hring. Watson kann greinilega vel við sig á TPC River Highlands vellinum en hann vann mótið árið 2010 og það var fyrsta PGA-mótið sem hann sigraði í á ferlinum.Carl Pettersen, Brian Harman og Brian Stuart deila öðru sætinu á níu höggum undir pari, tveimur á eftir Watson en skor þátttakenda hefur verið frábært í mótinu hingað til og niðurskurðurinn miðast við tvö högg undir pari. Það voru þó nokkrir sterkir kylfingar sem náðu ekki niðurskurðinum, meðal annars Hunter Mahan og ungstirnið Patrick Reed. Það verður gaman að sjá hvort að Bubba Watson höndli pressuna um helgina en hann hefur ekki leikið vel á árinu eftir að hafa sigrað á HSBC meistaramótinu síðasta haust. Þrjiðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira