Efast um að fólk fæðist alkóhólistar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 27. júní 2015 16:00 Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“ Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira