Guðríður Guðbrandsdóttir fallin frá 25. júní 2015 15:38 Guðríður á 105 ára afmælisdeginum sínum fyrir fjórum árum. Guðríður Guðbrandsdóttir, sem verið hefur elst núlifandi Íslendinga síðan í ágúst 2011, lést í morgun, 109 ára og 33ja daga gömul. Aðeins þrjár aðrar konur hafa náð 109 ára aldri. Guðríður hafði verið elsti Íslendingurinn frá því í ágúst 2011 þegar Torfhildur Torfadóttir féll frá.Guðríður var ein af ellefu systkinum, sú sjötta í röðinni, fædd í Dalasýslunni og ólu hún og eiginmaður hennar upp þrjú börn og á hún á annan tug barnabarna og enn fleiri barnabarnabörn, já og einnig á annan tug barnabarnabarnabarna. Guðríður flutti þrítug til Reykjavíkur en bjó áður um tíma í Búðardal með eiginmanni sínum sem var skósmiður. Guðríður á sínum yngri árum. Púlsinn var tekinn á Guðríði á afmæli hennar í fyrra en þá sagði hún bestu breytinguna á sínum tíma hafa verið þá að fá rafmagn. Guðríður fæddist árið 1906 á Heimastjórnartímanum þegar ýmsar framfarir urðu.Til dæmis sendi Hannes Hafstein ráðherra þá fyrsta símskeytið héðan til konungs. Þegar Guðríður var átta ára braust fyrri heimstyrjöldin út. Hún sagðist muna eftir erfiðleikum og að vegna stríðsins áttu hún ekki neina skó þegar hún fermdist eða almennileg föt.Hún rifjaði líka upp að þegar hún fékk kosningarétt gat hún samt ekki kosið. Þegar hún mætti í fyrsta sinn á kjörstað hafði gleymst að setja hana á kjörskrá og ekkert var úr því bætt.Í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 fyrir sléttu ári sagði Guðríður best að vera með jákvæðni að leiðarljósi, hvorki drekka áfengi né reykja eða gera nokkuð annað sem væri vont fyrir mann. Hún hafi einu sinni ákveðið að byrja að reykja en einhvern veginn hætt við. Guðríður býr í þjónustuíbúð í Furugerði og hefur gert undanfarna fjóra áratugi.Hér að neðan má sjá þegar Linda Blöndal, fréttakona Stöðvar 2, heilsaði upp á Guðríði í tilefni afmælis hennar í fyrra. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Guðríður Guðbrandsdóttir, sem verið hefur elst núlifandi Íslendinga síðan í ágúst 2011, lést í morgun, 109 ára og 33ja daga gömul. Aðeins þrjár aðrar konur hafa náð 109 ára aldri. Guðríður hafði verið elsti Íslendingurinn frá því í ágúst 2011 þegar Torfhildur Torfadóttir féll frá.Guðríður var ein af ellefu systkinum, sú sjötta í röðinni, fædd í Dalasýslunni og ólu hún og eiginmaður hennar upp þrjú börn og á hún á annan tug barnabarna og enn fleiri barnabarnabörn, já og einnig á annan tug barnabarnabarnabarna. Guðríður flutti þrítug til Reykjavíkur en bjó áður um tíma í Búðardal með eiginmanni sínum sem var skósmiður. Guðríður á sínum yngri árum. Púlsinn var tekinn á Guðríði á afmæli hennar í fyrra en þá sagði hún bestu breytinguna á sínum tíma hafa verið þá að fá rafmagn. Guðríður fæddist árið 1906 á Heimastjórnartímanum þegar ýmsar framfarir urðu.Til dæmis sendi Hannes Hafstein ráðherra þá fyrsta símskeytið héðan til konungs. Þegar Guðríður var átta ára braust fyrri heimstyrjöldin út. Hún sagðist muna eftir erfiðleikum og að vegna stríðsins áttu hún ekki neina skó þegar hún fermdist eða almennileg föt.Hún rifjaði líka upp að þegar hún fékk kosningarétt gat hún samt ekki kosið. Þegar hún mætti í fyrsta sinn á kjörstað hafði gleymst að setja hana á kjörskrá og ekkert var úr því bætt.Í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 fyrir sléttu ári sagði Guðríður best að vera með jákvæðni að leiðarljósi, hvorki drekka áfengi né reykja eða gera nokkuð annað sem væri vont fyrir mann. Hún hafi einu sinni ákveðið að byrja að reykja en einhvern veginn hætt við. Guðríður býr í þjónustuíbúð í Furugerði og hefur gert undanfarna fjóra áratugi.Hér að neðan má sjá þegar Linda Blöndal, fréttakona Stöðvar 2, heilsaði upp á Guðríði í tilefni afmælis hennar í fyrra.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira