Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. júní 2015 12:00 Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. Vísir Beðið er eftir niðurstöðum úr rannsókn á lífsýnum í tengslum við rannsókn á tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Rannsókn málsins stendur því enn yfir. Málið hefur verið til rannsóknar undanfarnar vikur en ekki liggur fyrir hvenær rannsókn líkur og málið verði sent ríkissaksóknara til umfjöllunar. Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand hafa játað að komu sínu að málinu en þær sendu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem farið var fram á átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, gerðar opinberar. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á annarri fjárkúgunarkæru standi líka enn yfir. Þar eru systurnar kærðar fyrir að kúga 750 þúsund krónur úr manni ella yrði hann kærður til lögreglu fyrir að nauðga annari þeirra. Maðurinn greiddi systrunum fjármunina en lagði svo fram kæru á hendur þeim eftir að fjölmiðlar fjölluðu um fjárkúgunarmál forsætisráðherra. Báðar hafa systurnar viðurkennt að hafa tekið við peningum frá manninum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða sem samið hafi verið um, enginn hafi verið kúgaður til greiðslu. Málin eru rannsökuð í sitt hvoru lagi en Friðrik Smári segir ekki útilokað einhver skörun verði á rannsóknunum tveimur. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Beðið er eftir niðurstöðum úr rannsókn á lífsýnum í tengslum við rannsókn á tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Rannsókn málsins stendur því enn yfir. Málið hefur verið til rannsóknar undanfarnar vikur en ekki liggur fyrir hvenær rannsókn líkur og málið verði sent ríkissaksóknara til umfjöllunar. Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand hafa játað að komu sínu að málinu en þær sendu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem farið var fram á átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, gerðar opinberar. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á annarri fjárkúgunarkæru standi líka enn yfir. Þar eru systurnar kærðar fyrir að kúga 750 þúsund krónur úr manni ella yrði hann kærður til lögreglu fyrir að nauðga annari þeirra. Maðurinn greiddi systrunum fjármunina en lagði svo fram kæru á hendur þeim eftir að fjölmiðlar fjölluðu um fjárkúgunarmál forsætisráðherra. Báðar hafa systurnar viðurkennt að hafa tekið við peningum frá manninum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða sem samið hafi verið um, enginn hafi verið kúgaður til greiðslu. Málin eru rannsökuð í sitt hvoru lagi en Friðrik Smári segir ekki útilokað einhver skörun verði á rannsóknunum tveimur.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08
Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15