Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 10:32 Veggmynd af hinum 25 ára Freddie Gray sem lést í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent