Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 10:32 Veggmynd af hinum 25 ára Freddie Gray sem lést í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira