Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 10:32 Veggmynd af hinum 25 ára Freddie Gray sem lést í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður hefur greint frá dæmum um misþyrmingu og spillingu sem hann varð vitni af í störfum sínum í Baltimore. Michael A. Wood yngri greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Færslurnar hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu, meðal annars í kjölfar dauða Freddie Gray. Hinn 25 ára Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu í Baltimore í apríl síðastliðinn og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess. Í færslum sínum segir fyrrum lögreglumaðurinn meðal annars frá því að lögreglumenn hafi pissað og haft hægðir á rúm og föt grunaðra við húsleitir, að lögreglumaður hafi slegið til saklausrar konu sem rakst utan á lögreglumann þegar hún kom út úr verslun og fleira til. Sjá má færslur Wood að neðan.So here we go. I'm going to start Tweeting the things I've seen & participated in, in policing that is corrupt, intentional or not.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 A detective slapping a completely innocent female in the face for bumping into him, coming out of a corner chicken store.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Punting a handcuffed, face down, suspect in the face, after a foot chase. My handcuffs, not my boot or suspect— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 CCTV cameras turning as soon as a suspect is close to caught.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Pissing and shitting inside suspects homes during raids, on their beds and clothes.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Swearing in court and PC docs that suspect dropped CDS during unbroken visual pursuit when neither was true.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Jacking up and illegally searching thousands of people with no legal justification— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Summonsing officers who weren't there so they could collect the overtime.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015 Targeting 16-24 year old black males essentially because we arrest them more, perpetrating the circle of arresting them more.— Michael A. Wood Jr. (@MichaelAWoodJr) June 24, 2015
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira