Salmann mokar þorsknum upp Jakob Bjarnar skrifar 22. júní 2015 10:28 Þorskar Salmanns. Aldrei fengið eins mikinn afla. Hinn fengsæli sjóstangarveiðimaður rekur það til þess að nú er Ramadan. Salmann Tamimi, sem meðal annars er þekktur sem einn helsti talsmaður múslíma á Íslandi, hefur verið að gera góða veiði, hann fór út á bát sínum í góða veðrinu og veiddi 37 þorska á þremur tímum. „Já, nú fer ég að sækja um kvóta. Makrílkvóta,“ segir Salmann í samtali við Vísi. Hann hefur átt bát sinn nú í tvö ár, sex metra yfirbyggður bátur með utanborðsmótor, og hefur aldrei gert eins góða veiði og nú. „Nú er Ramadan og guð blessar þetta og færir mér lukku,“ segir Salmann. Fenginn tók hann á sjóstöng og rétt utan við Reykjavík, við Viðey. „Ég gef vinum mínum þetta. Fjórum fjölskyldum. Ég fékk ekkert sjálfur, ég á í frysti,“ segir Salmann en þetta er góð búbót. Salmann segist hafa mikla ánægju af veiðunum. „Ég ætla að nota sumarið vel. Jájá, ég er bara einn. Mér finnst þetta voðalega gaman. Gaman að tala við fuglana í staðinn fyrir að fara niður í bæ og tala við einhverja furðufugla,“ segir Salmann, hlær og leikur við hvurn sinn fingur. Vísir missti hann á fund áður en tókst að spyrja hann nánar út í aflabrögðin. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Sjá meira
Salmann Tamimi, sem meðal annars er þekktur sem einn helsti talsmaður múslíma á Íslandi, hefur verið að gera góða veiði, hann fór út á bát sínum í góða veðrinu og veiddi 37 þorska á þremur tímum. „Já, nú fer ég að sækja um kvóta. Makrílkvóta,“ segir Salmann í samtali við Vísi. Hann hefur átt bát sinn nú í tvö ár, sex metra yfirbyggður bátur með utanborðsmótor, og hefur aldrei gert eins góða veiði og nú. „Nú er Ramadan og guð blessar þetta og færir mér lukku,“ segir Salmann. Fenginn tók hann á sjóstöng og rétt utan við Reykjavík, við Viðey. „Ég gef vinum mínum þetta. Fjórum fjölskyldum. Ég fékk ekkert sjálfur, ég á í frysti,“ segir Salmann en þetta er góð búbót. Salmann segist hafa mikla ánægju af veiðunum. „Ég ætla að nota sumarið vel. Jájá, ég er bara einn. Mér finnst þetta voðalega gaman. Gaman að tala við fuglana í staðinn fyrir að fara niður í bæ og tala við einhverja furðufugla,“ segir Salmann, hlær og leikur við hvurn sinn fingur. Vísir missti hann á fund áður en tókst að spyrja hann nánar út í aflabrögðin.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Sjá meira