Síðasti séns til að semja á morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2015 23:11 Sex félög iðnaðarmanna taka þátt í viðræðunum við SA. vísir/vilhelm Samningafundi iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk hjá ríkissáttasemjara fyrr í kvöld. Sex félög taka þátt í viðræðunum, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag hársnyrtisveina, Samiðn, Matvís, Grafía og Rafiðnaðarsamband Íslands. Iðnaðarmenn hafa boðað til verkfalla frá og með miðnætti annað kvöld og er því seinasti séns til að semja á morgun. Boðað hefur verið til fundar sem hefst um hádegi á morgun en Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir erfitt að segja til um það núna hvort að samningar takist áður en verkfall skellur á. „Þetta þokast aðeins nær en menn þurfa bara að taka stöðuna á morgun og sjá hvort samningar náist. Það er allavega mjög jákvætt að það er verið að ræða saman og við munum að sjálfsögðu sitja eins lengi og þarf á meðan það er eitthvað til þess að ræða, ég held að það sé alveg augljóst,“ segir Kristján í samtali við Vísi. Félögin sex setja bæði fram sameiginlegar kröfur og svo sérkröfur sem snúa að hverju félagi fyrir sig í viðræðunum við SA. Kristján segir að á fundinum í dag hafi bæði verið farið yfir sameiginlegu kröfurnar og svo sérmálin. Tengdar fréttir Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Samningafundi iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk hjá ríkissáttasemjara fyrr í kvöld. Sex félög taka þátt í viðræðunum, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag hársnyrtisveina, Samiðn, Matvís, Grafía og Rafiðnaðarsamband Íslands. Iðnaðarmenn hafa boðað til verkfalla frá og með miðnætti annað kvöld og er því seinasti séns til að semja á morgun. Boðað hefur verið til fundar sem hefst um hádegi á morgun en Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir erfitt að segja til um það núna hvort að samningar takist áður en verkfall skellur á. „Þetta þokast aðeins nær en menn þurfa bara að taka stöðuna á morgun og sjá hvort samningar náist. Það er allavega mjög jákvætt að það er verið að ræða saman og við munum að sjálfsögðu sitja eins lengi og þarf á meðan það er eitthvað til þess að ræða, ég held að það sé alveg augljóst,“ segir Kristján í samtali við Vísi. Félögin sex setja bæði fram sameiginlegar kröfur og svo sérkröfur sem snúa að hverju félagi fyrir sig í viðræðunum við SA. Kristján segir að á fundinum í dag hafi bæði verið farið yfir sameiginlegu kröfurnar og svo sérmálin.
Tengdar fréttir Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00