Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 11:17 Axel Bóasson. Mynd/Golfsamband Íslands Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira