Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum 20. júní 2015 19:02 Hér sést Roof brenna bandaríska fánann. Vísir Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið. Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið.
Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32
„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25