Heimsmeistari semur við rappara Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2015 08:00 Jérome Boateng skálaði við Jay-Z. vísir/getty Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015 Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Jérome Boateng, varnarmaður Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, varð um helgina fyrsti fótboltamaðurinn sem umboðsskrifstofan Roc Nation, sem eru í eigu rapparans Jay-Z, semur við. Roc Nation og íþróttaumboðsskrifstofan SAM sport agency, sem er í eigu fyrrverandi Bayern-leikmannsins Christian Nerlinger, eru komin í samstarf er Boateng sá fyrsti sem þær sjá um. Boateng er fæddur í Berlín og hóf ferilinn með Herthy en spilaði svo með Hamburg og Manchester City áður en hann gekk til liðs við Bayern árið 2011. Hann á að baki 52 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu í Brasilíu í fyrra. Boateng var í New York í síðustu viku að skoða sig um, en hann tilkynnti aðdáendum sínum á þetta á Twitter er hann sigldi um Liberty-eyju. Hann fór einnig á tónleika með Mary J Blige og skálaði fyrir nýja samningnum með Jay-Z á 40/40-klúbbnum í Brooklyn, að því fram kemur í frétt MLSSoccer.com. „Ég er bara að vinna hér í nokkra daga. Ameríka er risastór markaður rétt eins og Asía. Við munum sjá til hvort ég geti sigrast á markaðnum hérna. Ameríka er mjög spennandi álfa fyrir mér,“ sagði Jérome Boateng í viðtali við The Bild. Roc Nation er með nokkrar ofurstjörnur í bandarískum íþróttum á sínum snærum, en þar má nefna hafnaboltakastarann CC Sabathia, leikmann New York Yankees, NFL-stjörnuna Dez Bryant og NBA-leikmanninn Kevin Durant.In NYC this week ready to kick things off as the first footballer with #RocNationSports ! #SAMSports pic.twitter.com/cFGbshcCGw— Jerome Boateng (@JB17Official) June 22, 2015
Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira