Lífið

Tóku á því í hindrunarhlaupi í Nauthólsvík

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Hindrunarhlaupið var til styrktar heimsleikaferð Team Crossfit Reykjavík.
Hindrunarhlaupið var til styrktar heimsleikaferð Team Crossfit Reykjavík. vísir/ernir
Team Crossfit Reykjavík stóð fyrir hindrunarhlaup í Nauthólsvíkinni í kvöld. Hlaupið hófst klukkan hálfátta og gátu allir eldri en 12 ára tekið þátt. Hlaupið var um 5 kílómetrar en allur ágóði þess rennur til styrktar heimsleikaferð Team Crossfit Reykjavík.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, kíkti við í Nauthólsvíkinni í kvöld og smellti af nokkrum myndum af þátttakendum hindrunarhlaupsins.

Keppendur tóku á því.vísir/ernir
Hindranirnar voru af ýmsum toga.vísir/ernir
Það var fjör í hindrunarhlaupinu í kvöld.vísir/ernir

Tengdar fréttir

Lyfti fram á síðasta dag

Jakobína Jónsdóttir er hefur bæði keppt á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit og heimsleikunum og hér fjallar hún um íþróttina sem hún stundar af ástríðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×