Móðir Whitney Houston látin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2024 09:20 Cissy Houston lést í faðmi fjölskyldunnar í gærmorgun á heimili sínu. Getty Bandaríska söngkonan Cissy Houston, Grammy-verðlaunahafi og móðir tónlistarkonunnar Whitney Houston, er látin, 91 árs að aldri. Hún átti farsælan feril sem söngkona og kom meðal annars fram með stórstjörnunu, Arethu Franklin og Elvis Presley. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar. Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar.
Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00
Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15
Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30
Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01