Sigmar hættir í Kastljósinu Jakob Bjarnar skrifar 6. júlí 2015 14:38 Sigmar Guðmundsson: Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“ Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“
Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52