Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2015 10:45 Slökkviliðsmaður berst við eldinn. vísir/valli Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52
Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15