Lewis Hamilton vann á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. júlí 2015 13:29 Lewis Hamilton vann í veðurlottóinu, tók áhættuna og hún skilaði sér. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji.Felipe Massa náði forystunni strax í ræsingunni, mögnuð byrjun hjá Brasilíumanninum, hann ræsti af stað í þriðja sæti. Öryggisbíllinn kom svo út og þegar keppnin fór af stað aftur náði Valtteri Bottas að komast fram úr Hamilton. „Ekki pressa á liðsfélaga þinn, við ætlum ekki að keppa innbyrðis,“ voru skilaboðin sem Bottas fékk að heyra. Hann hélt áfram að reyna og fékk á endanum tækifæri. „Það verður að vera hreinn fram úr akstur og þú verður að stinga af þegar þú ert kominn fram úr,“ sagði Pat Symonds, tæknistjóri Williams við Bottas. Hamilton náði að komast fram úr Massa og Bottas, með því að taka þjónustuhlé á undan Williams mönnunum. Rosberg sat þá í fjórða sæti.Felipe Massa leiddi keppnina lengi vel en svo fór allt niður á við eftir fyrsta þjónustuhlé.Vísir/GettyHefði Williams leyft Bottas að taka fram úr Massa strax hefði Bottas líklega haldið forystunni. Það má að minnsta kosti gera að því skóna. „Gefðu allt í botn, allt sem bíllinn getur,“ sagði Tony Ross verkfræðingur Rosberg til að hvetja sinn mann áfram. Rigning gerði vart við sig á hring 36 og þá var bara spurning hver þorði að vera lengst á sléttum dekkjum. Stórir hlutar brautarinnar voru þurrir.Kimi Raikkonen var fyrstur af fremstu mönnum til að skipta á milli regndekk. Rosberg komst fram úr Bottas þegar Finninn skrikaði í miðri beygju og missti hraða. Rosberg tók svo fram úr Massa skömmu seinna. Áhættan sem Raikkonen tók virkaði ekki. Hann var á röngum dekkjum og tapaði mörgum sætum. Rosberg vann upp rúmlega átta sekúndna bil og um leið og Hamilton sá Rosberg kom breski ökumaðurinn inn og skipti á milli regndekk. Rigningin jókst aftur og Hamilton leit vel út á milli regndekkjunum. Rosberg tók svo þjónustuhlé og tapaði forystunni aftur. Williams þurfti að taka báða bíla sína inn í einu og á meðan sigldi Vettel fram úr á Ferrari bílnum. Ótrúlegir lokahringir á spennandi keppni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji.Felipe Massa náði forystunni strax í ræsingunni, mögnuð byrjun hjá Brasilíumanninum, hann ræsti af stað í þriðja sæti. Öryggisbíllinn kom svo út og þegar keppnin fór af stað aftur náði Valtteri Bottas að komast fram úr Hamilton. „Ekki pressa á liðsfélaga þinn, við ætlum ekki að keppa innbyrðis,“ voru skilaboðin sem Bottas fékk að heyra. Hann hélt áfram að reyna og fékk á endanum tækifæri. „Það verður að vera hreinn fram úr akstur og þú verður að stinga af þegar þú ert kominn fram úr,“ sagði Pat Symonds, tæknistjóri Williams við Bottas. Hamilton náði að komast fram úr Massa og Bottas, með því að taka þjónustuhlé á undan Williams mönnunum. Rosberg sat þá í fjórða sæti.Felipe Massa leiddi keppnina lengi vel en svo fór allt niður á við eftir fyrsta þjónustuhlé.Vísir/GettyHefði Williams leyft Bottas að taka fram úr Massa strax hefði Bottas líklega haldið forystunni. Það má að minnsta kosti gera að því skóna. „Gefðu allt í botn, allt sem bíllinn getur,“ sagði Tony Ross verkfræðingur Rosberg til að hvetja sinn mann áfram. Rigning gerði vart við sig á hring 36 og þá var bara spurning hver þorði að vera lengst á sléttum dekkjum. Stórir hlutar brautarinnar voru þurrir.Kimi Raikkonen var fyrstur af fremstu mönnum til að skipta á milli regndekk. Rosberg komst fram úr Bottas þegar Finninn skrikaði í miðri beygju og missti hraða. Rosberg tók svo fram úr Massa skömmu seinna. Áhættan sem Raikkonen tók virkaði ekki. Hann var á röngum dekkjum og tapaði mörgum sætum. Rosberg vann upp rúmlega átta sekúndna bil og um leið og Hamilton sá Rosberg kom breski ökumaðurinn inn og skipti á milli regndekk. Rigningin jókst aftur og Hamilton leit vel út á milli regndekkjunum. Rosberg tók svo þjónustuhlé og tapaði forystunni aftur. Williams þurfti að taka báða bíla sína inn í einu og á meðan sigldi Vettel fram úr á Ferrari bílnum. Ótrúlegir lokahringir á spennandi keppni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 4. júlí 2015 12:27
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 4. júlí 2015 14:45
Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25. júní 2015 22:30
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28. júní 2015 11:00
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. 3. júlí 2015 20:00