Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2015 12:15 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00