Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 19:07 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00
Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16
Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14
Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58
Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48