Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2015 14:04 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur. Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur.
Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Sjá meira
Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00
Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15