Svona las Gunnar veikleika Thatch Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson vann um helgina magnaðan sigur á Brandon Thatch í Las Vegas eftir hafa hengt hann strax í fyrstu lotu.MMAfréttir.is er með frábæra greiningu á bardaganum sem sýnir hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Thatch til að landa tveimur þuggum á hann sem kom honum niður í gólfið. Eftir það var eftirleikurinn auðveldur fyrir Gunnar. „Hann skiptir um [fóta]stöður mjög mikið og þarna er hann hann akkúrat búinn að skipta um stöðu. Oft eru menn ekki alveg tilbúnir þegar þeir skipta um stöðu,“ sagði Gunnar í viðtali við síðuna. „Ég tók vinstri krókinn fyrst til að ná honum úr jafnvægi. Síðan kom hægri beint á eftir og setti hann niður.“ Notandi á Reddit.com birti greiningu á bardaga Gunnars sem styður mál hans fullkomleg og sýnir hversu klókur Gunnar var að læra inn á hegðun Thatch og nýta sér tækifærið þegar það gafst. Smelltu á frétt mmafrétta.is til að sjá greininguna nánar en hér fyrir ofan má sjá bardagann í heild sinni. MMA Tengdar fréttir Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Gunnar Nelson vann um helgina magnaðan sigur á Brandon Thatch í Las Vegas eftir hafa hengt hann strax í fyrstu lotu.MMAfréttir.is er með frábæra greiningu á bardaganum sem sýnir hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Thatch til að landa tveimur þuggum á hann sem kom honum niður í gólfið. Eftir það var eftirleikurinn auðveldur fyrir Gunnar. „Hann skiptir um [fóta]stöður mjög mikið og þarna er hann hann akkúrat búinn að skipta um stöðu. Oft eru menn ekki alveg tilbúnir þegar þeir skipta um stöðu,“ sagði Gunnar í viðtali við síðuna. „Ég tók vinstri krókinn fyrst til að ná honum úr jafnvægi. Síðan kom hægri beint á eftir og setti hann niður.“ Notandi á Reddit.com birti greiningu á bardaga Gunnars sem styður mál hans fullkomleg og sýnir hversu klókur Gunnar var að læra inn á hegðun Thatch og nýta sér tækifærið þegar það gafst. Smelltu á frétt mmafrétta.is til að sjá greininguna nánar en hér fyrir ofan má sjá bardagann í heild sinni.
MMA Tengdar fréttir Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. 13. júlí 2015 10:49
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00
Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15