Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 09:00 Hér sést Jack Ma ásamt eigendum kínverska veitingahússins Fönix. Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram. Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram.
Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05
Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00
Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30