Sjáðu draumahöggið hjá Þórði sem tryggði nýtt mótsmet | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júlí 2015 11:00 Þórður Rafn og Signý, Íslandsmeistarar í höggleik 2015. Mynd/GSÍ Þórður Rafn Gissurarson tryggði nýtt mótsmet á 18. teig með ótrúlegu upphafshöggi en var hann nálægt því að fara holu í höggi fyrir framan klúbbhúsið á lokaholu mótsins. Þórður Rafn sem lék nánast óaðfinnanlega fékk alls 22 fugla á mótinu, 41 par, 8 skolla og einn skramba á hringnum og lék hann þrjá hringi undir pari. Kylfingur.is var með myndavélar á staðnum og náði þessu glæsilega golfhöggi á myndband sem tryggði endanlega titilinn. Golf Tengdar fréttir Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30 Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson tryggði nýtt mótsmet á 18. teig með ótrúlegu upphafshöggi en var hann nálægt því að fara holu í höggi fyrir framan klúbbhúsið á lokaholu mótsins. Þórður Rafn sem lék nánast óaðfinnanlega fékk alls 22 fugla á mótinu, 41 par, 8 skolla og einn skramba á hringnum og lék hann þrjá hringi undir pari. Kylfingur.is var með myndavélar á staðnum og náði þessu glæsilega golfhöggi á myndband sem tryggði endanlega titilinn.
Golf Tengdar fréttir Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30 Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. 26. júlí 2015 18:57
Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. 26. júlí 2015 17:30
Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. 27. júlí 2015 07:00