Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 14:37 Ragnar Jónasson. Vísir/Stefán Ragnar Jónasson, höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna, trónir efst á lista tekjublaðs Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn Íslands. Ragnar er þar skráður með tæplega 2,5 milljónir króna í tekjur á mánuði. Listsköpun Ragnars er þó sennilega ekki helsta tekjulind hans, en hann gegnir einnig starfi yfirlögfræðings fjármálafyrirtækisins GAMMA, gegndi áður stöðu forstöðumanns skrifstofu slitastjórnar Kaupþings og er stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Rithöfundurinn Sjón er í öðru sæti listans með rúmlega 1,7 milljónir króna á mánuði. Næstir á eftir fylgja þeir Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,6 milljónir á mánuði, tónlistarmaðurinn Megas með rúmlega 1,4 milljónir á mánuði og Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Eggert Pétursson málari er tekjuhæsti myndlistarmaður landsins með rúmlega 1,1 milljón á mánuði og Rúnar Freyr Gíslason tekjuhæsti leikarinn með rúmlega eina milljón á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamanna landsins en Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona er í 13. sæti með 917 þúsund krónur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2014 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Ragnar Jónasson, höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna, trónir efst á lista tekjublaðs Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn Íslands. Ragnar er þar skráður með tæplega 2,5 milljónir króna í tekjur á mánuði. Listsköpun Ragnars er þó sennilega ekki helsta tekjulind hans, en hann gegnir einnig starfi yfirlögfræðings fjármálafyrirtækisins GAMMA, gegndi áður stöðu forstöðumanns skrifstofu slitastjórnar Kaupþings og er stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Rithöfundurinn Sjón er í öðru sæti listans með rúmlega 1,7 milljónir króna á mánuði. Næstir á eftir fylgja þeir Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,6 milljónir á mánuði, tónlistarmaðurinn Megas með rúmlega 1,4 milljónir á mánuði og Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Eggert Pétursson málari er tekjuhæsti myndlistarmaður landsins með rúmlega 1,1 milljón á mánuði og Rúnar Freyr Gíslason tekjuhæsti leikarinn með rúmlega eina milljón á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamanna landsins en Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona er í 13. sæti með 917 þúsund krónur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2014 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25. júlí 2015 14:14
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44