Ronaldo og félagar unnu öruggan sigur á Manchester City | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2015 12:15 Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins. Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Real Madrid vann öruggan 4-1 sigur á Manchester City í International Champions Cup en leiknum lauk rétt í þessu í Melbourne í Ástralíu. Yfirburðir spænska liðsins í leiknum voru gífurlegir en eina mark Manchester City kom eftir að dómari leiksins færði þeim vítaspyrnu á silfurfati. Knattspyrnustjórar liðanna stilltu upp sterkum byrjunarliðum en Manuel Pellegrini gaf ungum miðvörðum félagsins tækifæri í leiknum sem stórstjörnur Real Madrid nýttu sér í fyrri hálfleik. Fyrsta mark leiksins var í snyrtilegari kantinum en þá afgreiddi Karim Benzema, franski framherji Real Madrid glæsilega fyrirgjöf Gareth Bale í netið. Fjórum mínútum síðar bætti Cristiano Ronaldo við öðru marki en hann fékk langa sendingu frá Toni Kroos inn fyrir vörn Manchester City og setti hann boltann auðveldlega framhjá Joe Hart í marki Manchester City. Pepe virtist endilega hafa gert út um leikinn stuttu fyrir hálfleik er hann skallaði hornspyrnu Isco í netið en Yaya Toure minnkaði muninn af vítapunktinum eftir að boltinn fór í hönd Sergio Ramos. Brotið átti sér stað fyrir utan vítateiginn en engu að síður dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu og sendi Toure markmann Real Madrid í vitlaust horn. Staðan var 3-1 í hálfleik en báðir þjálfarar gerðu töluvert af breytingum í seinni hálfleik. Bætti rússneski kantmaðurinn Denys Cheryshev við fjórða marki Real Madrid undir lok leiksins og tryggði endanlega sigur spænska stórveldisins.
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira