Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:50 Ebólusmitað barn í fangi móður sinnar í Monróvíu, höfuðborg Líberíu. vísir/getty Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
„Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23