Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. júlí 2015 16:45 Valtteri Bottas, veltir kannski fyrir sér hvernig rauður keppnisgalli fari honum. Vísir/Getty Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. Hinn 25 ára ökumaður hefur ítrekað verið orðaður við sæti landa síns, Kimi Raikkonen hjá Ferrari. Talið er að Ferrari sé tilbúið að greiða Williams til að losa Bottas undan samningi. Bottas segist hins vegar vilja einbeita sér eingöngu að því að hjálpa Williams að vinna keppnir. „Þegar maður er sestur í bílinn er maður lítið að velta fyrir sér einhverjum orðrómum,“ sagði Finninn ungi. „Maður hugsar bara um aksturinn, en þegar maður er ekki í bílnum truflar það mann auðvitað að orðrómur sé á kreiki,“ bætti hann við. Eftir að Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu segist Bottas trúa því að Mercedes sé ekki alveg ósigrandi. „Mercedes er mjög sterkt lið en Ferrari sýndi það í Búdapest að það er hægt að vinna þá. Maður á aldrei að segja aldrei. Okkar markmið eru ennþá að vinna keppnir. Mercedes bíllinn er góður en það getur allt gerst í kappakstri. Við verðum að hafa trú á því að tækifærin komi og nýta þau, það gæti gerst á þessu tímabili,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. Hinn 25 ára ökumaður hefur ítrekað verið orðaður við sæti landa síns, Kimi Raikkonen hjá Ferrari. Talið er að Ferrari sé tilbúið að greiða Williams til að losa Bottas undan samningi. Bottas segist hins vegar vilja einbeita sér eingöngu að því að hjálpa Williams að vinna keppnir. „Þegar maður er sestur í bílinn er maður lítið að velta fyrir sér einhverjum orðrómum,“ sagði Finninn ungi. „Maður hugsar bara um aksturinn, en þegar maður er ekki í bílnum truflar það mann auðvitað að orðrómur sé á kreiki,“ bætti hann við. Eftir að Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu segist Bottas trúa því að Mercedes sé ekki alveg ósigrandi. „Mercedes er mjög sterkt lið en Ferrari sýndi það í Búdapest að það er hægt að vinna þá. Maður á aldrei að segja aldrei. Okkar markmið eru ennþá að vinna keppnir. Mercedes bíllinn er góður en það getur allt gerst í kappakstri. Við verðum að hafa trú á því að tækifærin komi og nýta þau, það gæti gerst á þessu tímabili,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15
Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30