Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. júlí 2015 16:45 Valtteri Bottas, veltir kannski fyrir sér hvernig rauður keppnisgalli fari honum. Vísir/Getty Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. Hinn 25 ára ökumaður hefur ítrekað verið orðaður við sæti landa síns, Kimi Raikkonen hjá Ferrari. Talið er að Ferrari sé tilbúið að greiða Williams til að losa Bottas undan samningi. Bottas segist hins vegar vilja einbeita sér eingöngu að því að hjálpa Williams að vinna keppnir. „Þegar maður er sestur í bílinn er maður lítið að velta fyrir sér einhverjum orðrómum,“ sagði Finninn ungi. „Maður hugsar bara um aksturinn, en þegar maður er ekki í bílnum truflar það mann auðvitað að orðrómur sé á kreiki,“ bætti hann við. Eftir að Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu segist Bottas trúa því að Mercedes sé ekki alveg ósigrandi. „Mercedes er mjög sterkt lið en Ferrari sýndi það í Búdapest að það er hægt að vinna þá. Maður á aldrei að segja aldrei. Okkar markmið eru ennþá að vinna keppnir. Mercedes bíllinn er góður en það getur allt gerst í kappakstri. Við verðum að hafa trú á því að tækifærin komi og nýta þau, það gæti gerst á þessu tímabili,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. Hinn 25 ára ökumaður hefur ítrekað verið orðaður við sæti landa síns, Kimi Raikkonen hjá Ferrari. Talið er að Ferrari sé tilbúið að greiða Williams til að losa Bottas undan samningi. Bottas segist hins vegar vilja einbeita sér eingöngu að því að hjálpa Williams að vinna keppnir. „Þegar maður er sestur í bílinn er maður lítið að velta fyrir sér einhverjum orðrómum,“ sagði Finninn ungi. „Maður hugsar bara um aksturinn, en þegar maður er ekki í bílnum truflar það mann auðvitað að orðrómur sé á kreiki,“ bætti hann við. Eftir að Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu segist Bottas trúa því að Mercedes sé ekki alveg ósigrandi. „Mercedes er mjög sterkt lið en Ferrari sýndi það í Búdapest að það er hægt að vinna þá. Maður á aldrei að segja aldrei. Okkar markmið eru ennþá að vinna keppnir. Mercedes bíllinn er góður en það getur allt gerst í kappakstri. Við verðum að hafa trú á því að tækifærin komi og nýta þau, það gæti gerst á þessu tímabili,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15 Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. 23. júlí 2015 22:15
Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. 30. júlí 2015 17:00
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti