Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í ár. vísir/daníel Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is. Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira