Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Kári Örn Hinriksson skrifar 30. júlí 2015 23:24 Tiger lét slæma byrjun ekki á sig fá. Getty Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen virðist eldast eins og gott vín en eftir að hafa verið í toppbaráttunni lengi vel á Opna breska fyrir tveimur vikum leiðir hann eftir fyrsta hring á Quicken Loan National mótinu. Goosen lék Robert Trent Jones völlinn á 63 höggum eða átta undir pari, sem og Japaninn Ryo Ishikawa sem deilir efsta sætinu með honum.Tiger Woods er með um helgina eftir mjög dapurt gengi það sem af er ári og hann byrjaði hræðilega með því að fá þrjá skolla á fyrstu fjóru holunum. Þá virtist þó eitthvað smella í gang hjá Tiger en hann sýndi allar sýnar bestu hliðar þar sem eftir lifði hrings, fékk m.a. sex fugla á níu holu kafla og endaði að lokum á 68 höggum eða þremur undir pari. Það væri gaman ef Woods myndi finna sitt gamla form og vera í toppbaráttunni um helgina en bein útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:30 á morgun á Golfstöðinni. Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen virðist eldast eins og gott vín en eftir að hafa verið í toppbaráttunni lengi vel á Opna breska fyrir tveimur vikum leiðir hann eftir fyrsta hring á Quicken Loan National mótinu. Goosen lék Robert Trent Jones völlinn á 63 höggum eða átta undir pari, sem og Japaninn Ryo Ishikawa sem deilir efsta sætinu með honum.Tiger Woods er með um helgina eftir mjög dapurt gengi það sem af er ári og hann byrjaði hræðilega með því að fá þrjá skolla á fyrstu fjóru holunum. Þá virtist þó eitthvað smella í gang hjá Tiger en hann sýndi allar sýnar bestu hliðar þar sem eftir lifði hrings, fékk m.a. sex fugla á níu holu kafla og endaði að lokum á 68 höggum eða þremur undir pari. Það væri gaman ef Woods myndi finna sitt gamla form og vera í toppbaráttunni um helgina en bein útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:30 á morgun á Golfstöðinni.
Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira