Íslandsvinur áreitt á ferðum sínum fyrir að vera falleg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júlí 2015 21:00 Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá dvöl Alyssu á Íslandi. myndir/instagram síða alyssu „Maður hefði haldið að það væri lofsvert að vinna á fullu til að greiða ferðalagið sitt og þora síðan að fara um heiminn einsömul en svo virðist ekki vera,“ segir Alyssa Ramos í færslu á Huffington Post. Að undanförnu hefur hún ferðast um heiminn og leyft fólki að fylgjast með ferðum sínum og fær hún ótrúlegustu spurningar frá fólki. Í færslunni svarar hún því hvort hún sé nokkuð vændiskona, hvort hún sé að ná sér eftir sambandsslit og hvort hún hafi borgað fyrir ferðirnar sínar. „Ég ferðast ein af því ég get það. Mér finnst ekki gott að hafa fólk með mér og hef ekki þörf fyrir það. Ég hef ekki enn fundið leið til að fría flugmiða út á andlitið mitt í gegnum netið og þó að einhver ógeð hafi boðið mér slíka miða til að koma með þeim þá hef ég ávallt hafnað.“ Síðustu dögum virðist Alyssa hafa varið hérna á Íslandi því hún hefur birt urmul af myndum frá dvöl sinni hér á landi. Að auki heldur hún úti bloggi þar sem hún segir frá reynslu sinni. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ferðalagi hennar. A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 21, 2015 at 9:26am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 18, 2015 at 7:55am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 12, 2015 at 7:37am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 20, 2015 at 3:45pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
„Maður hefði haldið að það væri lofsvert að vinna á fullu til að greiða ferðalagið sitt og þora síðan að fara um heiminn einsömul en svo virðist ekki vera,“ segir Alyssa Ramos í færslu á Huffington Post. Að undanförnu hefur hún ferðast um heiminn og leyft fólki að fylgjast með ferðum sínum og fær hún ótrúlegustu spurningar frá fólki. Í færslunni svarar hún því hvort hún sé nokkuð vændiskona, hvort hún sé að ná sér eftir sambandsslit og hvort hún hafi borgað fyrir ferðirnar sínar. „Ég ferðast ein af því ég get það. Mér finnst ekki gott að hafa fólk með mér og hef ekki þörf fyrir það. Ég hef ekki enn fundið leið til að fría flugmiða út á andlitið mitt í gegnum netið og þó að einhver ógeð hafi boðið mér slíka miða til að koma með þeim þá hef ég ávallt hafnað.“ Síðustu dögum virðist Alyssa hafa varið hérna á Íslandi því hún hefur birt urmul af myndum frá dvöl sinni hér á landi. Að auki heldur hún úti bloggi þar sem hún segir frá reynslu sinni. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ferðalagi hennar. A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 21, 2015 at 9:26am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 18, 2015 at 7:55am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 12, 2015 at 7:37am PDT A photo posted by Alyssa Ramos MyLifesAMovie (@mylifesatravelmovie) on Jul 20, 2015 at 3:45pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira