Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 19:26 Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. Íslenskur jarðfræðingur sem kom að rannsókninni segir þessa þróun vera án hliðstæðu og ítrekar að það falli í hlut nýrrar kynslóðar að takast á við afleiðingarnar og breyta rétt. Ni ð urst öð urnar voru birtar í v í sindat í maritinu Journal of Glaciology í s íð ustu viku. Á s íð asta á ri e ð a svo hafa v í sindamenn s éð auki ð fl æð i br áð nunarvatns og mikil st ö kk í j ö kulhopi v í tt og breitt um heiminn. Þ ar á me ð al er ein ranns ó kn sem leiddi í lj ó s a ð Jakobshafnarj ö kull á Gr æ nlandi hreyfist um fj ö rut í u og sex metra á dag. Þ a ð eru sautj á n k í l ó metrar á á ri. V íð ast hvar er hra ð i br áð nunar a ð aukast. Á Gr æ nlandi hefurf hann tv ö faldast fr á á rinu tv ö þú sund og þ rj ú .„Það er afskaplega afdráttarlaust að jöklar minnka nú örar en við þekkjum fyrr í sögunni. Og eru afskaplega augljósar ástæður fyrir því sem eru heimshlýnunin og það eru eiginlega fáir hlutir sem sýna það jafn vel eins og breytingar á jöklum,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur. Jöklar og ísbreiður jarðar skipta miklu máli fyrir stöðugleika í veðrakerfum plánetunnar en jafnframt eru þeir mikilvægir fyrir fjölbreytt vistkerfi dýra. Þá mun bráðnun þeirra stuðla að hækkun sjávarborðs. „Þetta er svo flókið mál að það er engin leið fyrir okkur að sjá fyrir um afleiðingarnar. Flækjustigið er geysilegt. Menn eru alltaf að koma auga á nýjar og nýjar hliðar. Sumar til hins betra en flestar til hins verra. Það verður hlutverk yngri kynslóða að berjast við þetta mál sem við höfum valdið með okkar atferli.“ Bráðnun er mest á norðurhveli jarðar og næst heimskautunum. Í öllum heimshornum eru jöklar þó á undanhaldi. Það vekur þó sérstaka athygli að á þessu ári verður hlé á neikvæðum jöklabúskapi síðustu tuttugu ára. Hann verður jákvæður í ár. „Það er vissulega sérkennilegt en þannig leggst veður í heiminum að það er afar breytilegt. Breytingarnar frá ári til árs eru miklu meiri en jöfn og þétt breyting og það leggst yfirleitt þannig að ef það er mjög kalt á einum stað í heiminum þá er heitt á öðrum. Þetta ár er eftir því sem ég best veit það hlýjasta sem komið hefur sögu loftslagsmælinga.“ Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. Íslenskur jarðfræðingur sem kom að rannsókninni segir þessa þróun vera án hliðstæðu og ítrekar að það falli í hlut nýrrar kynslóðar að takast á við afleiðingarnar og breyta rétt. Ni ð urst öð urnar voru birtar í v í sindat í maritinu Journal of Glaciology í s íð ustu viku. Á s íð asta á ri e ð a svo hafa v í sindamenn s éð auki ð fl æð i br áð nunarvatns og mikil st ö kk í j ö kulhopi v í tt og breitt um heiminn. Þ ar á me ð al er ein ranns ó kn sem leiddi í lj ó s a ð Jakobshafnarj ö kull á Gr æ nlandi hreyfist um fj ö rut í u og sex metra á dag. Þ a ð eru sautj á n k í l ó metrar á á ri. V íð ast hvar er hra ð i br áð nunar a ð aukast. Á Gr æ nlandi hefurf hann tv ö faldast fr á á rinu tv ö þú sund og þ rj ú .„Það er afskaplega afdráttarlaust að jöklar minnka nú örar en við þekkjum fyrr í sögunni. Og eru afskaplega augljósar ástæður fyrir því sem eru heimshlýnunin og það eru eiginlega fáir hlutir sem sýna það jafn vel eins og breytingar á jöklum,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur. Jöklar og ísbreiður jarðar skipta miklu máli fyrir stöðugleika í veðrakerfum plánetunnar en jafnframt eru þeir mikilvægir fyrir fjölbreytt vistkerfi dýra. Þá mun bráðnun þeirra stuðla að hækkun sjávarborðs. „Þetta er svo flókið mál að það er engin leið fyrir okkur að sjá fyrir um afleiðingarnar. Flækjustigið er geysilegt. Menn eru alltaf að koma auga á nýjar og nýjar hliðar. Sumar til hins betra en flestar til hins verra. Það verður hlutverk yngri kynslóða að berjast við þetta mál sem við höfum valdið með okkar atferli.“ Bráðnun er mest á norðurhveli jarðar og næst heimskautunum. Í öllum heimshornum eru jöklar þó á undanhaldi. Það vekur þó sérstaka athygli að á þessu ári verður hlé á neikvæðum jöklabúskapi síðustu tuttugu ára. Hann verður jákvæður í ár. „Það er vissulega sérkennilegt en þannig leggst veður í heiminum að það er afar breytilegt. Breytingarnar frá ári til árs eru miklu meiri en jöfn og þétt breyting og það leggst yfirleitt þannig að ef það er mjög kalt á einum stað í heiminum þá er heitt á öðrum. Þetta ár er eftir því sem ég best veit það hlýjasta sem komið hefur sögu loftslagsmælinga.“
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira