Kærasti Bobbi Kristinu sakaður um að hafa gefið henni eitraðan kokteil Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2015 11:24 Skiptastjórinn hefur fram á skaðabætur upp á 10 milljón Bandaríkjadala. Vísir/AFP Skiptastjóri dánarbús Bobbi Kristinu Brown hefur höfðað mál gegn Nick Gordon, kærasta hennar, fyrir að hafa verið ábyrgur fyrir dauða hennar. Er Gordon sakaður um að hafa ráðist á hana á heimili þeirra og síðar gefið henni „eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. Hin 22 ára Bobbi Kristina lést þann 26. júlí síðastliðinn eftir að hafa verið dái síðan 31. janúar þegar hún fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu fyrir utan Atlanta í Georgíu-ríki. Skiptastjórinn hefur fram á skaðabætur upp á 10 milljón Bandaríkjadala. Brown var eina barn bandarísku söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown. Lögfræðingar Gordon segja engan fót fyrir ásökunum um að Gordon beri nokkra ábyrgð á dauða Bobbi Kristinu. Segja þeir Gordon miður sín vegna dauða kærustu sinnar og að það sé skammarlegt að þessar rakalausu ásakanir séu gerðar opinberar.Í frétt CNN segir að Gordon hafi verið meinað að heimsækja Bobbi Kristinu á sjúkrahúsið og hafi hann ekki sótt útför hennar. Í kærunni segir að Gordon hafi áður beitt Bobbi Kristinu líkamlegu og andlegu ofbeldi og látið hana flytja háar peningafjárhæðir yfir á reikninga sem hann ætti sjálfur aðgang að. Þá hafi hann komið fyrir eftirlitsmyndavélum á heimili þeirra til að geta fylgst með henni. „Þetta var allt liður í því að stjórna Bobbi Kristinu og hagnast á auði hennar.“ Bobbi Kristina var jörðuð fyrr í vikunni við hlið móður sinnar í New Jersey. Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira
Skiptastjóri dánarbús Bobbi Kristinu Brown hefur höfðað mál gegn Nick Gordon, kærasta hennar, fyrir að hafa verið ábyrgur fyrir dauða hennar. Er Gordon sakaður um að hafa ráðist á hana á heimili þeirra og síðar gefið henni „eitraðan kokteil“ og dýft höfði hennar ofan í vatn þar til hún missti meðvitund. Hin 22 ára Bobbi Kristina lést þann 26. júlí síðastliðinn eftir að hafa verið dái síðan 31. janúar þegar hún fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu fyrir utan Atlanta í Georgíu-ríki. Skiptastjórinn hefur fram á skaðabætur upp á 10 milljón Bandaríkjadala. Brown var eina barn bandarísku söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown. Lögfræðingar Gordon segja engan fót fyrir ásökunum um að Gordon beri nokkra ábyrgð á dauða Bobbi Kristinu. Segja þeir Gordon miður sín vegna dauða kærustu sinnar og að það sé skammarlegt að þessar rakalausu ásakanir séu gerðar opinberar.Í frétt CNN segir að Gordon hafi verið meinað að heimsækja Bobbi Kristinu á sjúkrahúsið og hafi hann ekki sótt útför hennar. Í kærunni segir að Gordon hafi áður beitt Bobbi Kristinu líkamlegu og andlegu ofbeldi og látið hana flytja háar peningafjárhæðir yfir á reikninga sem hann ætti sjálfur aðgang að. Þá hafi hann komið fyrir eftirlitsmyndavélum á heimili þeirra til að geta fylgst með henni. „Þetta var allt liður í því að stjórna Bobbi Kristinu og hagnast á auði hennar.“ Bobbi Kristina var jörðuð fyrr í vikunni við hlið móður sinnar í New Jersey.
Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Sjá meira