Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari eftir fyrsta dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 20:45 Birgir Leifur Hafþórsson. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fór vel af stað á Galgorm Castle vellinum í Norður-Írlandi í dag en mótið sem hann tekur þátt í er hluti af Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á tveimur höggum undir pari og deilir 38. sæti með átján öðrum kylfingum. Birgir Leifur fékk einn skolla og einn fugl á fyrri níu holum vallarins en hann náði að fylgja eftir skolla á 14. holu með því að fá þrjá fugla í röð á 15-17 holum vallarins. Lauk hann því leik á tveimur höggum undir pari og er fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Mótið í Norður-Írlandi er sjöunda mótið sem Birgir Leifur tekur þátt í á Áskorendamótaröðinni á þessu tímabili. Hann er í 81. sæti peningalistans á mótaröðinni en skaust upp listann eftir að hafa lenti í 5. sæti á móti sem fram fór á Spáni og 8. sæti á móti sem fram fór í Hollandi en Áskorendamótaröðin er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fór vel af stað á Galgorm Castle vellinum í Norður-Írlandi í dag en mótið sem hann tekur þátt í er hluti af Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á tveimur höggum undir pari og deilir 38. sæti með átján öðrum kylfingum. Birgir Leifur fékk einn skolla og einn fugl á fyrri níu holum vallarins en hann náði að fylgja eftir skolla á 14. holu með því að fá þrjá fugla í röð á 15-17 holum vallarins. Lauk hann því leik á tveimur höggum undir pari og er fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Mótið í Norður-Írlandi er sjöunda mótið sem Birgir Leifur tekur þátt í á Áskorendamótaröðinni á þessu tímabili. Hann er í 81. sæti peningalistans á mótaröðinni en skaust upp listann eftir að hafa lenti í 5. sæti á móti sem fram fór á Spáni og 8. sæti á móti sem fram fór í Hollandi en Áskorendamótaröðin er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira