Segir rök hníga að því að Hæstiréttur hnekki BHM-dómi héraðsdóms Heimir Már Pétursson skrifar 6. ágúst 2015 19:30 Lögmaður Bandalags háskólamanna segir rök hníga að því að Hæstiréttur komist að annarri niðurstöðu en héraðsdómur um lögmæti laga á verkföll aðildarfélaga BHM. Hæstiréttur tekur málið fyrir í réttarhléi á mánudag sem bendir til að hann vilji kveða upp dóm áður en Gerðardómur gerir það tæpri viku síðar. Kjaradeilu BHM og ríkisins er langt í frá lokið þrátt fyrir lagasetningu í júni og að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi dæmt í júlí að lögin samræmdust stjórnarskrá. Nú er málið komið til Hæstaréttar þar sem það verður flutt á mánudag. Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður sem flytur málið fyrir BHM telur rök fyrir því að Hæstiréttur gæti komist að annarri niðurstöðu en Hérðasdómur Reykjavíkur. „BHM lítur svo á að niðurstaða héraðsdóms sé að ýmsu leyti ófullnægjandi og ekki sérlega vel rökstudd,“ segir Ástráður.Hæstiréttur fjallar um málið áður en að Gerðardómi kemur Til að mynda hafi héraðsdómur fallist á í júní að auk þeirra félaga innan BHM sem voru í verkfalli, mætti líka setja lög á félög sem ekki voru í verkfalli. Þetta sé í andstöðu við dóm Hæstaréttar frá árinu 2002 vegna kjaradeilu sjómanna. „Að auki er auðvitað tekist á um það hvort sá grundvöllur sem löggjafinn byggði á um meinta þörf á að stöðva verkföll yfirleitt hafi verið fullnægjandi. Hvort rökstuðningur löggjafans hafi verið fullnægjandi í því sambandi," segir Ástráður. Það vekur athygli að Hæstiréttur sem er í réttarhléi fram að mánaðamótum ákveður að taka BHM málið fyrir á mánudag, tæpri viku áður en gerðardómur á að kveða upp sinn dóm um hver skuli vera kjör félaga innan BHM. Það bendir því margt til að Hæstiréttur vilji að hans niðurstaða liggi fyrir áður en að gerðardómi kemur. Ástráður segir að ef BHM vinni málið í Hæstarétti fái stéttarfélögin samningsréttinn aftur. „Auðvitað er það svo að löggjafinn getur undir sumum kringumstæðum þurft að skerða slík mannréttindi og takmarka lýðfrelsið þegar brýna nauðsyn ber til. En við í þessu þjóðfélagi áskiljum okkur rétt til að láta á það reyna í einstökum tilfellum hvort löggjafinn hafi haft fullnægjandi forsendur til slíkrar skerðingar,“ segir Ástráður Haraldsson. Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. 28. júlí 2015 15:03 Mál BHM þingfest í Hæstarétti í morgun Gera má ráð fyrir að málflutningur fyrir Hæstarétti fari fram í byrjun ágúst. 17. júlí 2015 11:52 Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sjá meira
Lögmaður Bandalags háskólamanna segir rök hníga að því að Hæstiréttur komist að annarri niðurstöðu en héraðsdómur um lögmæti laga á verkföll aðildarfélaga BHM. Hæstiréttur tekur málið fyrir í réttarhléi á mánudag sem bendir til að hann vilji kveða upp dóm áður en Gerðardómur gerir það tæpri viku síðar. Kjaradeilu BHM og ríkisins er langt í frá lokið þrátt fyrir lagasetningu í júni og að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi dæmt í júlí að lögin samræmdust stjórnarskrá. Nú er málið komið til Hæstaréttar þar sem það verður flutt á mánudag. Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður sem flytur málið fyrir BHM telur rök fyrir því að Hæstiréttur gæti komist að annarri niðurstöðu en Hérðasdómur Reykjavíkur. „BHM lítur svo á að niðurstaða héraðsdóms sé að ýmsu leyti ófullnægjandi og ekki sérlega vel rökstudd,“ segir Ástráður.Hæstiréttur fjallar um málið áður en að Gerðardómi kemur Til að mynda hafi héraðsdómur fallist á í júní að auk þeirra félaga innan BHM sem voru í verkfalli, mætti líka setja lög á félög sem ekki voru í verkfalli. Þetta sé í andstöðu við dóm Hæstaréttar frá árinu 2002 vegna kjaradeilu sjómanna. „Að auki er auðvitað tekist á um það hvort sá grundvöllur sem löggjafinn byggði á um meinta þörf á að stöðva verkföll yfirleitt hafi verið fullnægjandi. Hvort rökstuðningur löggjafans hafi verið fullnægjandi í því sambandi," segir Ástráður. Það vekur athygli að Hæstiréttur sem er í réttarhléi fram að mánaðamótum ákveður að taka BHM málið fyrir á mánudag, tæpri viku áður en gerðardómur á að kveða upp sinn dóm um hver skuli vera kjör félaga innan BHM. Það bendir því margt til að Hæstiréttur vilji að hans niðurstaða liggi fyrir áður en að gerðardómi kemur. Ástráður segir að ef BHM vinni málið í Hæstarétti fái stéttarfélögin samningsréttinn aftur. „Auðvitað er það svo að löggjafinn getur undir sumum kringumstæðum þurft að skerða slík mannréttindi og takmarka lýðfrelsið þegar brýna nauðsyn ber til. En við í þessu þjóðfélagi áskiljum okkur rétt til að láta á það reyna í einstökum tilfellum hvort löggjafinn hafi haft fullnægjandi forsendur til slíkrar skerðingar,“ segir Ástráður Haraldsson.
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. 28. júlí 2015 15:03 Mál BHM þingfest í Hæstarétti í morgun Gera má ráð fyrir að málflutningur fyrir Hæstarétti fari fram í byrjun ágúst. 17. júlí 2015 11:52 Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. 28. júlí 2015 15:03
Mál BHM þingfest í Hæstarétti í morgun Gera má ráð fyrir að málflutningur fyrir Hæstarétti fari fram í byrjun ágúst. 17. júlí 2015 11:52
Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23