Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 17:45 Íslensku kylfingarnir sem tóku þátt. Mynd/GSÍ Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék framúrskarandi golf á öðrum degi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana en hann lauk leik á sjö höggum undir pari. Guðmundur er einu höggi á eftir Jamie Bower sem er efstur eftir tvo daga. Hann komst ásamt félaga sínum úr Golfklúbbi Reykjavíkur, Haraldi Franklín Magnússyni, í gegn um niðurskurðinn. Guðmundur Ágúst sem lék fanta gott golf á seinni níu holum vallarins í gær þegar hann nældi í tvo erni hann kom inn á 29 höggum, sjö höggum undir pari en hann var á tveimur höggum yfir pari á fyrri holum vallarins í gær. Hann bætti heldur betur upp fyrir það í dag en hann lauk fyrri níu holum vallarins á tveimur höggum undir pari sem gaf aðeins tóninn fyrir seinni níu holur vallarins. Þar nældi Guðmundur í sex fugla og einn skolla og lauk því leik í dag á sjö höggum undir pari og tólf höggum undir pari í heildina. Haraldi Franklín tókst ekki að fylgja eftir góðum hring í gær en hann lauk leik á átta höggum undir pari í gær. Haraldur byrjaði hringinn vel og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum vallarins en lenti í vandræðum á seinni níu holum dagsins. Fékk hann þrjá skolla og einn fugl og lauk því leik á einu höggi undir pari og níu höggum undir pari alls. Er hann ásamt fjórum öðrum í 20. sæti en kemst ásamt Guðmundi í gegn um niðurskurðinn. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili átti í töluverðum með völlinn í dag en Axel lauk leik á þremur höggum undir pari eftir að hafa leikið á fjórum höggum undir pari í gær. Axel fékk skolla á fyrstu holu vallarins en fylgdi því eftir með eina fugli dagsins. Tveir skollar til viðbótar á fyrri níu og einn á seinni níu gerðu það að verkum að hann lauk leik á þremur höggum yfir pari og alls einu höggi undir pari. Féll hann niður úr 20. sæti og í það 85. og missti því af niðurskurðinum. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili náði örlítið að laga skorið sitt en hann lauk leik í dag á einu höggi undir pari og lauk leik á mótinu á tveimur höggum yfir pari. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbb Reykjavíkur og Bjarki Pétursson úr Golfklúbb Borgarness náðu sér ekki á strik en Andri lauk leik á átta höggum yfir pari og Bjarki á tólf höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék framúrskarandi golf á öðrum degi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana en hann lauk leik á sjö höggum undir pari. Guðmundur er einu höggi á eftir Jamie Bower sem er efstur eftir tvo daga. Hann komst ásamt félaga sínum úr Golfklúbbi Reykjavíkur, Haraldi Franklín Magnússyni, í gegn um niðurskurðinn. Guðmundur Ágúst sem lék fanta gott golf á seinni níu holum vallarins í gær þegar hann nældi í tvo erni hann kom inn á 29 höggum, sjö höggum undir pari en hann var á tveimur höggum yfir pari á fyrri holum vallarins í gær. Hann bætti heldur betur upp fyrir það í dag en hann lauk fyrri níu holum vallarins á tveimur höggum undir pari sem gaf aðeins tóninn fyrir seinni níu holur vallarins. Þar nældi Guðmundur í sex fugla og einn skolla og lauk því leik í dag á sjö höggum undir pari og tólf höggum undir pari í heildina. Haraldi Franklín tókst ekki að fylgja eftir góðum hring í gær en hann lauk leik á átta höggum undir pari í gær. Haraldur byrjaði hringinn vel og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum vallarins en lenti í vandræðum á seinni níu holum dagsins. Fékk hann þrjá skolla og einn fugl og lauk því leik á einu höggi undir pari og níu höggum undir pari alls. Er hann ásamt fjórum öðrum í 20. sæti en kemst ásamt Guðmundi í gegn um niðurskurðinn. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili átti í töluverðum með völlinn í dag en Axel lauk leik á þremur höggum undir pari eftir að hafa leikið á fjórum höggum undir pari í gær. Axel fékk skolla á fyrstu holu vallarins en fylgdi því eftir með eina fugli dagsins. Tveir skollar til viðbótar á fyrri níu og einn á seinni níu gerðu það að verkum að hann lauk leik á þremur höggum yfir pari og alls einu höggi undir pari. Féll hann niður úr 20. sæti og í það 85. og missti því af niðurskurðinum. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili náði örlítið að laga skorið sitt en hann lauk leik í dag á einu höggi undir pari og lauk leik á mótinu á tveimur höggum yfir pari. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbb Reykjavíkur og Bjarki Pétursson úr Golfklúbb Borgarness náðu sér ekki á strik en Andri lauk leik á átta höggum yfir pari og Bjarki á tólf höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49
Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00
Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00